29 April 2011

Landsmót Kvennakóra 2011Í dag, 29. apríl hefst á Selfossi Landsmót Íslenskra Kvennakóra.
Talið er að um 600 konur komi saman til söngs og skemmtunar yfir helgina.

Laugardaginn 30. apríl kl 16:00 verða tónleikar á tveimur stöðum samtímis.
Í Selfosskirkju og  IÐU - Íþróttahúsi FSU

Sunnudaginn 1. maí verða lokatónleikar mótsins haldnir í IÐU kl 15:00

No comments: