19 May 2011

Nordic-Baltic Kóramótið 2012
Ég sá á heimasíðu mótsins  http://nbchoir.net/  að finnarnir biðja um forskráningu á mótið. Það gera þeir til að kanna áhuga .... þetta er ekki endanleg skráning.
Svo ef þið eruð að hugsa um að fara til Turku í 2012 þá endilega skoðið heimasíðuna og skráið kórinn.

Mótið verður 21. - 26. ágúst 2012

Fyrir karlakóra - Nordic-Baltic karlakóramót verður í Eistlandi 15. - 17. júní 2012 

29 April 2011

Landsmót Kvennakóra 2011Í dag, 29. apríl hefst á Selfossi Landsmót Íslenskra Kvennakóra.
Talið er að um 600 konur komi saman til söngs og skemmtunar yfir helgina.

Laugardaginn 30. apríl kl 16:00 verða tónleikar á tveimur stöðum samtímis.
Í Selfosskirkju og  IÐU - Íþróttahúsi FSU

Sunnudaginn 1. maí verða lokatónleikar mótsins haldnir í IÐU kl 15:00

19 March 2011

Kóræfing.

Viðtal við stjórnandann.

The Anna Crusis Women's Choir

Philadelphiu


13 March 2011

Kórverk um pósta á Facebook!

Tónskáldum dettur ýmislegt í hug!

Hér er nýtt stykki fyrir kór :