22 November 2010

Fara á kóramót í Ísrael ?

Já, af hverju ekki?

Hér er myndband um Zimriya.

Last Choir Standing - Þáttur hjá BBC

Hvernig væri nú að íslenskar sjónvarpsstöðvar tækju upp þætti í líkingu við þennan sem var á BBC? Efni sjónvarpsstöðvanna er orðið svo útþynnt og glatað að við ættum að taka okkur saman og færa þeim tillögur að góðu efni.

Lesið heimasíðu þáttarins !

Kórinn sem vann þessa keppni heitir Only Men Aloud!