19 May 2011

Nordic-Baltic Kóramótið 2012
Ég sá á heimasíðu mótsins  http://nbchoir.net/  að finnarnir biðja um forskráningu á mótið. Það gera þeir til að kanna áhuga .... þetta er ekki endanleg skráning.
Svo ef þið eruð að hugsa um að fara til Turku í 2012 þá endilega skoðið heimasíðuna og skráið kórinn.

Mótið verður 21. - 26. ágúst 2012

Fyrir karlakóra - Nordic-Baltic karlakóramót verður í Eistlandi 15. - 17. júní 2012